Frambjóðendur

Kæru Rangæingar. L-Listi óháðra í Rangárþingi eystra býður fram í annað skipti í sveitastjórnarkostningum.
Listauppröðunina má sjá hér að neðan.

Við erum mjög spennt að heyra í ykkur kæru íbúar og heyra hvaða málefni brenna á ykkur – Ábendingar mega berast hér í gegnum einkaskilaboð á Facebook eða á netfangið: hugmyndir@x-l.is

Hlökkum til að vinna með ykkur!

“Hugsum stórt, hugsum X-L !”

L-Listi 2018:
1. Christiane Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Arnar Gauti Markússon, leiðsögumaður og meðeigandi Midgard.
3. Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur og bóndi
4. Guðmundur Ólafsson, lífrænn bóndi
5. Þuríður Vala Ólafsdóttir, grunnskólakennari
6. Guðgeir Óskar Ómarsson, leiðbeinandi á leikskólanum Örk
7. Eyrún María Guðmundsdóttir, íþróttaþjálfari og bóndi
8. Tomas Birgir Magnusson, leiðsögumaður
9. Sara Ástþórsdóttir, bóndi
10. Magnús Benónýsson, öryrki
11. Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, íþróttafræðingur
12. Kristján Guðmundsson, fyrrverandi lögreglumaður og bóndi
13. Sigurmundur Páll Jónsson, verkefnastjóri
14. Hallur Björgvinsson, ráðgjafi