Christiane Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi

“Ég flutti í Rangárþing eystra frá Þýskalandi að loknu laganámi snemma árs 1999. Ég á fjögur börn á aldrinum 5 til 13 ára. Ég hef rekið mína eigin lögmannsstofu síðan 2008, heimagistingu síðan 2004 og hef verið fulltrúi í sveitarstjórn í tæp fjögur ár.
Ég hef áhuga á umhverfisvernd, lýðheilsu, skólamálum og rekstri sveitarfélagsins.”